Þjónustuskrifstofa FHS
Þjónustuskrifstofa Félaga háskólamenntaðra sérfræðinga er sameiginleg skrifstofa fimm aðildarfélaga Bandalags háskólamanna (BHM). Á skrifstofunni starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af öllu sem tengist kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga.
