Hlutverk FÍF

Félag íslenskra félagsvísindamanna

Félagiđ er stéttarfélag ţeirra launamanna sem hafa viđurkennt lokapróf í félagsvísindum frá háskóla eđa hliđstćđum menntastofnunum. Félagiđ er ađili ađ Bandalagi háskólamanna og tekur ţátt í starfsemi ţess. Félagsmenn starfa bćđi hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkađi auk ţess ađ vera sjálfstćtt starfandi. 

Háskólanemar sem lokiđ hafa 30 einingum (ECTS) geta sótt um námsmannaađild ađ félaginu.

Hlutverk félagsins er:

  • Ađ vinna ađ bćttum kjörum félagsmanna og gćta hagsmuna ţeirra í kjara- og réttindamálum
  • Ađ fara međ samningsumbođ fyrir félagsmenn gagnvart samtökum launagreiđenda
  • Ađ standa vörđ um réttindi félagsmanna á vinnumarkađi og ađ upplýsa ţá um réttindi ţeirra og skyldur
  • Ađ vinna ađ öryggi félagsmanna á vinnustađ
  • Ađ stuđla ađ samstarfi viđ innlend og erlend stéttarfélög
  • Ađ auka samstarf félagsvísindamanna og efla fag- og stéttarvitund ţeirra

Svćđi