Saga Félags íslenskra félagsvísindamanna

Félagiđ hét viđ stofnun Félag ţjóđfélagsfrćđinga. Ţađ var stofna 20.maí 1976 sem fagfélag. Stofnendur voru ţeir sem lokiđ höfđu BA prófi í „Almennum ţjóđfélagsfrćđum“ frá námsbraut í ţjóđfélagsfrćđum viđ Háskóla Íslands, sem hóf starfsemi 1969 (félagsfrćđi, mannfrćđi og stjórnmálafrćđi) auk einstaklinga sem lokiđ höfđu námi í félagsvísindum erlendis. Frá upphafi var félagiđ ađili ađ samstarfi bćđi norrćnna félagsfrćđinga og stjórnmálafrćđinga.

Á 6. ţingi Bandalags Háskólamanna (BHM) 1984 og var Félag ţjóđfélagsfrćđinga ađili ađ bandalaginu. Í desember sama ár var stofnuđ kjaradeild ríkisstarfsmanna innan félagsins. Í henni voru ţeir ríkisstarfsmenn sem ekki voru í vinnustađabundnum félögum, eins og háskólakennarar, framhaldsskólakennarar og fréttamenn. Félagiđ lagđi fram sína fyrstu kröfugerđ fyrir kjaradóm í mars 1985 og fékk sinn fyrsta kjarasamning međ útskurđi kjaradóms í apríl 1985.

Eins og áđur segir hófst kennsla í „Almennum ţjóđfélagsfrćđum“ 1969 en ţađ var fyrst eftir ađ nemendur fóru ađ útskrifast sem félagsvísindamenn fóru ađ gera sig gildandi á vinnumarkađi. Laun samkvćmt samningum félagsins tóku um 20 til 30 mans fyrstu árin, en heildarfjöldi félagsmanna var ţá á annađ hundrađ. Strax í upphafi var ljóst ađ ţeir einstaklingar sem uppfylla ţau skilyrđi ađ tilheyra kjaradeild félagsins störfuđu á svíđi stjórnsýslu og/eđa viđ öflun og úrvinnslu upplýsinga.

Í nóvember 1991 var nafni félagsins breytt í Félag íslenskra félagsvísindamanna. Á ţeim tíma starfađi félagiđ bćđi sem fagfélag félagsvísindamanna og sem stéttarfélag. Samhliđ stofnun Félags stjórnmálafrćđinga áriđ 1995 og Félags félagsfrćđinga ári síđar urđu breytingar ţar á og félagiđ hćtti smátt og smátt ađ starfa sem fagfélag og er í dag eingöngu stéttarfélag félagsvísindamanna.

Svćđi