Umrćđan

Ađalfundur félagsins 2021 - Nýr formađur kjörinn

Ađalfundur Félags íslenskra félagsvísindamanna (FÍF)  var haldinn ţann 24. febrúar síđastliđinn. Á fundinum ţá fór kjör í stjórn félagsins fram og var Kristmundur Ţór Ólafsson kjörinn nýr formađur félagsins. Međ Kristmundi í stjórn verđa ţćr Ása Sigríđur Ţórisdóttir, Íris Dögg Björnsdóttir, Ţóra Kristín Ţórsdóttir og Ester Ósk Traustadóttir. Varamenn í stjórn voru kjörnir Steindór Gunnar Steindórsson og Tryggvi Hallgrímsson. Skođunarmenn reikninga voru kjörnir ţeir Helgi Dan Stefánsson og Ólafur Már Sigurđsson.

Hugrún R. Hjaltadóttir og Gerđur Gestdóttir létu af störfum fyrir stjórn FÍF og vill nýkjörin stjórn FÍF ţakka ţeim fyrir störf sín í ţágu félagsins.

Á fundinum fóru fram hefđbundin ađalfundastörf. Skýrsla stjórnar var kynnt,  kosiđ var um lagabreytingar og reikningar félagsins samţykktir.

Nýkjörin stjórn FÍF ţakkar félagsmönnum fyrir traustiđ sem henni er sýnt og hlakkar til ađ starfa í ţágu félagsmanna nćsta áriđ.

Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2020
Endurskođuđ lög félagsins


Svćđi