Umrćđan

Ađalfundur Félags íslenskra félagsvísindamanna

Kćru félagsvísindamenn

Ađalfundur Félags íslenskra félagsvísindamanna verđur miđvikudaginn 20. febrúar klukkan 12 í húsnćđi BHM ađ Borgartúni 6, 4. hćđ.

Samkvćmt lögum félagsins á ađalfundur ađ kjósa í embćtti formanns, fjóra félagsmenn í stjórn félagsins og tvo varamanna auk ţess ţarf ađ kjósa tvo skođunarmenn reikninga. Lista yfir frambjóđendur má finna hér.  

Dagskrá ađalfundar samkvćmt lögum félagsins: 

1.         Skýrsla stjórnar 
2.         Reikningar félagsins lagđir fram  
3.         Ákveđiđ árgjald 
4.         Lagabreytingar tillögur 
5.         Kosin stjórn og varastjórn 
6.         Kosnir skođunarmenn reikninga 
7.         Önnur mál

Auk hefđbundinna ađalfundastarfa verđur fariđ yfir niđurstöđu könnunnar međal félagsmanna sem starfa fyrir ríki og sveitarfélög um ţćr áherslur sem félagsmenn vilja leggja í komandi kjarasamningum. 

Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Bođiđ verđur upp á hádegismat. 

Virđingarfyllst,

Hugrún R. Hjaltadóttir
Formađur FÍF


Svćđi