UmrŠ­an

Breytingar ß kjarasamningi vi­ SA

VinnutÝmastytting kemur einungis til framkvŠmda ■ar sem virkur vinnutÝmi (sß tÝmi sem starfsma­ur er vi­ st÷rf) er lengri en 35,5 stundir a­ jafna­i ß viku. NeysluhlÚ og ÷nnur hlÚ frß vinnu vegna řmiss konar persˇnulegra erinda teljast ekki til virks vinnutÝma Ý ■essu sambandi. VinnutÝmastyttingin ß a­ koma til framkvŠmda, ■ar sem vi­ ß, eigi sÝ­ar en 1. mars nk.

Margir stjˇrnendur og sÚrfrŠ­ingar hafa alla jafna t÷luvert svigr˙m til a­ skipuleggja vinnutÝma sinn og eru fyrst og fremst rß­nir til a­ sinna tilteknum verkefnum og fß fyrir ■a­ f÷st mßna­arlaun. Yfirvinna er oft innifalin Ý mßna­arlaunum og/e­a vinnutÝmi sveigjanlegur. RÚtt er a­ samtal eigi sÚr sta­ ■ar sem svo hßttar til um bŠtta nřtingu vinnutÝma gegn styttri vi­veru svo samrŠma megi betur atvinnu- og fj÷lskyldulÝf.

HŠgt er a­ sko­a samninginn undir "samningar", efst ß ■essari sÝ­u.


SvŠ­i