Umrćđan

Félagsgjöld lćkkuđ

Á framhaldsađalfundi félagsins, sem haldinn var 21. mars 2019, var samţykkt einróma tillaga stjórnar um ađ lćkka félagsgjöld  úr 0,95% af heildarlaunum í 0,9% af heildarlaunum. 

Breytingin tekur gildi 1.maí 2019 og ćtti ţví ađ koma fram á launaseđli félagsmanna 1. júní 2019.

Afkoma félagsins á starfsárinu 2018 var jákvćđ og félagiđ á nú varasjóđ til ađ mćta áföllum, svo sem ef samningavinna fer fram úr áćtlunum. Á síđasta ári keypti félagiđ sig inn í húsfélag BHM og hefur nú leigutekjur af ţeirri eign. Rekstraráćtlun nćsta árs gerir  ţrátt fyrir ţetta ráđ fyrir jákvćđri niđurstöđu.


Svćđi