Umrćđan

Ný stjórn FÍF

Á ađalfundi Félags íslenskra félagsvísindamanna sem var haldinn 20. febrúar 2019 var Hugrún R. Hjaltadóttir endurkjörin formađur. Í fyrsta skipti í langan tíma var gengiđ til kosninga á ađalfundi félagsins. Kosningu í stjórn hlutu Ása Sigríđur Ţórisdóttir, Gerđur Gestsdóttir, Íris Dögg Björnsdóttir og Ţóra Kristín Ţórsdóttir. Varamenn í stjórn voru kjörnir Kristmundur Ţór Ólafsson og Steindór Gunnar Steindórsson.

Vegna villu í ársreikningi var ákveđiđ ađ fresta afgreiđslu ársreiknings og ákvörđun árgjalds. Haldinn verđur framhaldsađalfundir í mars um ţau mál. 

Hér má lesa skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2018


Svćđi