Umræðan

Ný stjórn kosin á aðalfundi FÍF

Á aðalfundi Félags íslenskra félagsvísindamanna sem var haldinn 28. febrúar 2018 var Hugrún R. Hjaltadóttir endurkjörin formaður. Með henni í stjórn eru Ása Sigríður Þórisdóttir, Gerður Gestsdóttir, Kristmundur Þór Ólafsson og Ólafur Már Sigurðsson. Varamenn eru Bára Jóhannesdóttir Guðrúnardóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir. 


Svæði