Ríki

Kjarasamingur við frjámálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Vakin er athygli á að gengið var frá samkomulagi um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila. Ekki voru gerðar breytingar á heildartexta og þarf því að lesa saman gildandi kjarasamingstexta og samkomulag um breytingar auk gerdóms til að fá heildarmyndina. 

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi. Gildistími frá 1.apríl 2019 til 31. mars 2023. 

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi. Gildistími frá 1.september 2017 til 31. mars 2019.

Úrskurður gerðardóms

Þann 14. ágúst 2015 úrskurðaði gerðardómur í kjaradeilu BHM og ríkisins. Niðurstöðuna má lesa hér

Gildistími frá 1. mars 2015 til 31. ágúst 2017.

Kjarasamningar við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi. Gildistími frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015

Gildandi kjarasamingstextiKjarasamningur Félag íslenskra félagsvísindamanna. Gildistími frá 1. maí 2011 til 31. mars 2014

Eldri kjarasamningar við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs

Kjarasamningur Félag íslenskra félagsvísindamanna. Gildistími frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008

Gengið var frá samkomulagi um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila þann 6 júní 2011 en ekki var gengið frá heildstæðum kjarasamningi eða kjarasamingstexta við undirritun. Hér að neðan er að finna annars vegar fyrrnefnt samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasaminga aðila og hins vegar texta eldri kjarasaminga sem runnu út 30. apríl 2008. Þá fylgir hér einnig samkomulagið sem gert var í febrúar 2013.

Sankomulag um breytingu á kjarasamningi allra aðildarfélaga BHM 11. febrúar 2013.

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila 19 aðildarfélaga BHM frá 6. júní 2011.

Svæði