Stofnanasamningar

Kjarasamningar vi­ rÝki­ eru tvÝskiptir. Annars vegar eru ger­ir mi­lŠgir kjarasamningar sem kve­a almennt ß um rÚttindi og skyldur, mi­lŠgar hŠkkanir og hins vegar stofnanasamningar.

Stofnanasamningur er samningur milli fulltr˙a stÚttarfÚlags og fulltr˙a stofnunar og telst hluti af kjarasamingi. ═ stofnanasamningi er m.a. a­ finna r÷­un starfa Ý launaflokk og mat ß persˇnubundum og tÝmabundnum ■ßttum. Me­ persˇnubundnum ■ßttum er ßtt vi­ ■Štti sem gera menn hŠfari Ý starfi, t.d. vi­bˇtarmenntun sem nřtist Ý starfi og starfsreynsla. Me­ tÝmabundnum ■ßttum er t.d. ßtt vi­ vi­bˇtarßbyrg­ og/e­a ßlag vegna sÚrstakra verkefna, hŠfni, ßrangurs og/e­a frammist÷­u. ═á11. kaflaáog Ýáfylgiskjali 1áÝ kjarasamningi a­ila er a­ finna nßnari upplřsingar um stofnanasamninga. Innan BHM er samstarf um ger­ stofnanasamninga og ger­ur einn sameiginlegur stofnanasamningur ß hverri stofunun. Ůjˇnustuskrifstofa fÚlagsins heldur utan um ■a­ starf.á

HÚr mß sjß gildandsi stofnanasamninga fÚlagsins

Ef stofnunin sem ■˙ starfar hjß hefur ekki stofnanasamning vi­ FÚlag Ýslenskra fÚlagsvÝsindamanna mß gera slÝkan samning me­ lei­beiningum frß ■jˇnustuskrifstofunni.á

á

SvŠ­i