almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar um trúnađarmenn:

Trúnađarmađur er fulltrúi stéttarfélagsins á vinnustađ. Hann er tengiliđur milli félagsmanna og vinnuveitanda annars vegar og hins vegar milli félagsmanna og stéttarfélags. Tilkynna skal til stéttarfélagsins ţegar nýr trúnađarmađur er kosinn. 

Á hverri vinnustöđ ţar sem a.m.k. 5 félagsmenn starfa er starfsmönnum heimilt ađ kjósa einn trúnađarmann úr sínum hópi.  Á vinnustöđ ţar sem 50 félagsmenn eđa fleiri starfa má kjósa tvo trúnađarmenn. Trúnađarmađur telst ekki fá réttarstöđu og lögbundna vernd trúnađarmanns nema  kosning hans hafi veriđ tilkynnt vinnuveitanda skriflega og sannanlega. Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ kjörnir trúnađarmenn gćti ţess ađ tilkynningaskyldu sé fylgt eftir, bćđi til vinnuveitenda og stéttarfélags, međ međfylgjandi eyđublöđum:  

  • Eyđublađ fyrir trúnađarmenn á opinberum vinnumarkađi (ríki og sveitarfélög)
  • Eyđublađ fyrir trúnađarmenn á almennum vinnumarkađi  

Trúnađarmenn eru kosnir til 2ja ára í senn. Heimilt er ađ kjósa trúnađarmenn fyrir félagssvćđi eđa hluta ţess vegna starfsmanna á vinnustöđvum sem ekki uppfylla skilyrđi um lágmarksfjölda. Heimilt er einstökum félögum ađ semja um ađra skipan á vali trúnađarmanna. 

Eftirtaldir teljast trúnađarmenn og njóta réttinda sem kjarasamningslögin tryggja:

  1. Kjörnir trúnađarmenn á vinnustöđum.

  2. Stjórnarmenn stéttarfélaga (hjá ríki og Reykjavíkurborg).

  3. Samninganefndarmenn stéttarfélaga (hjá ríki og Reykjavíkurborg).

  4. Fulltrúar í ađlögunar-, úrskurđar- og samstarfsnefndum (hjá ríki og Reykjavíkurborg).

 

Nánari upplýsingar um trúnađarmenn:

  • Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986
  • Samkomulag um trúnađarmenn milli ađildarfélaga BHM og fjármálaráđherra f.h. ríkissjóđs, Reykjavíkurborgar og ýmissa sjálfseignarstofnana frá 9. janúar 1989.
  • Lög um stéttarfélög og vinnudeilur, 9.-13. gr. laga nr. 80/1938.

Svćđi