Kjarasamningar

Ríki, sveitarfélög og almennur markaður

Stéttarfélögin fimm sem starfa undir hatti þjónustuskrifstofunnar gera kjarasamninga á þrennum vettvangi í umboði sinna félagsmanna; við ríkið, sveitarfélögin og á almennum vinnumarkaði. Þá eru gerðir sérstakir samningar við einstaka stofnanir ríkisins, svokallaðir stofnanasamningar.

Hér til hliðar má finna kjarasamninga eftir viðsemjendum, sem og yfirlit yfir þá stofnanasamninga sem gerðir hafa verið.

Svæði