Launagreiđendur

Upplýsingar um félagsgjöld og greiđslur í sjóđi BHM

Félagsgjöld

Félagsgjöld sem dregin eru mánađarlega af launum félagsmanna og vinnuveitandi gerir skil á eru mismunandi eftir félögum ţannig ađ hjá:

 • Frćđagarđi  kt. 491079-0459 ( 679), eru félagsgjöldin 0,95% af heildarlaunum
 • Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafrćđinga, kt. 511290-2369 (670), eru félagsgjöldin 1,0 % af heildarlaunum.
 • Félagi íslenskra félagsvísindamanna, kt. 690481-0149 (693),  eru félagsgjöldin 0,90 af heildarlaunum. Verđa 0,95% af heildarlaunum frá 1. mars 2022.
 • Stéttarfélagi lögfrćđinga, kt. 521081-0239 (672), eru félagsgjöldin 0,80% af heildarlaunum.
 • Félagi háskólamenntađra starfsmanna Stjórnarráđsins, kt. 620187-1869 (692),  eru félagsgjöldin 0,70% af heildarlaunum. Frá 1. maí 2022 verđur félagsgjaldiđ 0,65% af heildarlaunum.

Greiđslur vinnuveitanda í sjóđi

Mótframlagiđ er mismunandi eftir kjarasamningum:

Í orlofssjóđ BHM 0,25% af heildarlaunum.

Í starfsmenntunarsjóđ BHM 0,22% af heildarlaunum.

Í styrktarsjóđ 0,75% af heildarlaunum (opinberir starfsmenn;sjálfseignarstofnanir sem byggja á ríkissamningi).

Í sjúkrasjóđ BHM 1% af heildarlaun (almennur markađur).

Í vísindasjóđ hvers félags 1,5% af föstum dagvinnulaunum *

Í starfsţróunarsetur háskólamanna 0,7% af heildarlaunum.

Sveitarfélög greiđa 0,1% af heildarlaunum í Ţróunarsjóđ vinnumarkađa skv. bókun í kjarasamningi. 

 

Sjúkrasjóđur er einungis fyrir starfsmenn á almennum vinnumarkađi. Ađrir greiđa í styrktarsjóđ. Aldrei greitt í báđa í einu.

*  Ekki lengur greitt fyrir félagsmenn sem starfa hjá ríki. Greitt er í vísindasjóđ fyrir félagsmenn sem taka laun eftir kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar. Ađild ađ sjóđnum er valkvćđ fyrir félagsmenn á almennum markađi.

Iđgjöld til Starfsendurhćfingarsjóđs, VIRK, eru 0,1% af heildarlaunum og eru innheimt af viđkomandi lífeyrissjóđi, sjá nánar á heimasíđu Virk.

Bankaupplýsingar og skilagreinar

Hvernig á ađ ganga frá skilagreinum?

Iđgjaldaskil

Launagreiđendum ber ađ senda skilagreinar fyrir hvern mánuđ međ sundurliđun á öllum iđgjöldum til sjóđa og stéttarfélaga fyrir hvern launţega til BHM, fyrir 10. hvers mánađar. Nauđsynlegt er ađ rétt númer og heiti stéttarfélags komi fram á hverri skilagrein. 

Krafa myndast í netbanka launagreiđanda ţegar skilagrein hefur borist og hún hefur veriđ bókuđ. Eigi greiđsla sér ekki stađ fyrir eindaga eru reiknađir dráttarvextir frá gjalddaga til greiđsludags.
Gjalddagi er 15. dagur nćsta mánađar eftir útborgunarmánuđ en eindagi síđasti virki dagur gjalddaga mánađar.

Bankareikningur BHM v/iđgjalda 0336-26-50000 kt. 630387-2569.

 

Skil úr launakerfi

 • Senda má skilagrein rafrćnt međ XML (sjá skilagrein.is) eđa međ SAL fćrslu á netfangiđ skbib@bhm.is. Launţeginn verđur ađ vera merktur međ réttu stéttarfélagsnúmeri, réttum innheimtuađila (BHM 2999) og gildum fćrslutegundum svo hćgt sé ađ senda rafrćnt.
 • BHM úthlutar ekki notendanafni/lykilorđi, launagreiđandi getur stofnađ sitt eigiđ.
 

 

Nýtt! Rafrćn iđgjaldaskil

 • Rafrćnt skilagreinaform BHM
 • Sjálfstćtt starfandi og smćrri fyrirtćki á almenna vinnumarkađnum sem ekki skila iđgjöldum inn beint úr launakerfi, geta skilađ iđgjöldunum inn í gegnum ofangreint rafrćnt skilagreinaform. Formiđ er einfalt í notkun og birtist útreikningur sjálfkrafa. Notendur ţurfa ađ ákveđa í hvađa sjóđi ţeir ćtla ekki greiđa, međ ţví ađ haka viđ ţá sjóđi sem ţeir vilja sleppa. Athugiđ ađ fćra ţarf inn upphćđ í báđa launadálka ef félagsgjöldin eru reiknuđ af dagvinnulaunum, ţó svo ađ um sömu launaupphćđ er ađ rćđa. Einnig er nauđsynlegt ađ fara vel yfir upplýsingarnar áđur en ýtt er á "senda" 

 

Tölvupóstur, bréfpóstur og fax

 • Póstfang fyrir skilagreinar sem berast í bréfpósti:  Bandalag háskólamanna v/BIB, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
 • Faxnúmer: 595 5101

 

Svćđi