Hagsmunagæsla

Meðal verkefna þjónustuskrifstofunnar er að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna þeirra stéttarfélaga sem hún starfar fyrir. Hún upplýsir félagsmenn um réttindi sín og aðstoðar við lausn ágreiningsmála er varða framkvæmd og túlkun kjarasamninga.

Svæði