Akstur í þágu launagreiðanda

Akstursgjald

Ferðakostnaðarnefnd ríkisins ákvarðar upphæðir og útfærslu akstursgjalds. Upplýsingar um upphæðir akstursgjalds og dagpeninga vegna ferða erlendis og innanlands eru reglulega uppfærðar og birtar á vef fjármálaráðuneytisins. Upplýsingar um SDR gengi má finna á heimasíðu Seðlabanka Íslands.

 

Svæði