Jafnrétti á vinnustað

Jöfn staða karla og kvenna

Lögin um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr.10/2008 eiga við um öll svið samfélagsins, líka vinnumarkaðinn. Í kafla d. í lögunum segir að vinna skuli gegn launamisrétti og annarri mismunun á grundvelli kyns á vinnumarkaði.

Á heimasíðu Jafnréttisstofu jafnretti.is er að finna gagnlegar upplýsingar um launajafnrétti.

Aðgerðarhópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti var skipaður af stjórnvöldum í lok árins 2012. Eins og fram kemur á vef velferðaráðuneytisins um launajafnrétti er markmiðið að eyða kynbundnum launamun.

 

Svæði