Almennur vinnumarkađur

Veikindaréttur á almennum vinnumarkađi 

Lög 19/1979 um rétt verkafólks til  uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla gilda  um veikinda- og slysarétt starfsmanna á almennum vinnumarkađi.  Ţá hafa einstök félög samiđ um víđtćkari veikindarétt en kveđiđ er á um í lögunum.

Lágmarks  veikindaréttur samkvćmt lögunum

Lágmarks  veikindaréttur samkvćmt lögunum er eftirfarandi: Á fyrsta starfsári ávinnur starfsmađur sér tvo daga á fullum launum fyrir hvern unninn  mánuđ. Eftir eitt ár hefur hann áunniđ sér einn mánuđ á fullum launum í veikindarétt.  Veikindarétturinn lengist svo eftir ţrjú ár í starfi og er ţá einn mánuđur á fullum  launum og einn mánuđur á dagvinnulaunum. Eftir fimm ár eru ţađ einn mánuđur á  fullum launum og tveir á dagvinnulaunum.

Víđtćkari veikindaréttur umfram lög

Einstök stéttarfélög hafa samiđ um víđtćkari veikindarétt en kveđiđ er á um í lögunum, sbr. kjarasamning BHM ađildarfélaga viđ SA. Launagreiđslum til starfsmanna í veikindaforföllum ţeirra hjá sama vinnuveitanda skal haga ţannig:

 StarfstímiFjöldi daga 
 Á 1. ári     2 dagar fyrir hvern unninn mánuđ
 Eftir 1 ár      2 mánuđir á föstum launum á hverjum 12 mánuđum
 Eftir 5 ár    4 mánuđir á föstum launum á hverjum 12 mánuđum
 Eftir 10 ár    6 mánuđir á föstum launum á hverjum 12 mánuđum

 

Laun greiđast ţó ekki lengur en ráđningu er ćtlađ ađ standa.

Veikindi barna yngri en 13 ára

Fyrstu sex mánuđi í starfi hjá vinnuveitanda er foreldri heimilt ađ verja tveimur dögum fyrir hvern unninn mánuđ til ađhlynningar sjúkum börnum sínum undir 13 ára aldri, enda verđi annarri umönnun ekki viđ komiđ.  Eftir 6 mánađa starf verđur rétturinn 12 dagar á hverju 12 mánađa tímabili.  Foreldri heldur dagvinnulaunum sínum, svo og vaktaálagi ţar sem ţađ á viđ.

Talning veikindadaga

Í veikindum teljast veikindi í virkum stundum/dögum eđa í vćntanlegum stundum/dögum skv. vinnuskipulagi

Svćđi