Uppsagnir

Uppsögn skal vera skrifleg og miðast við mánaðarmót

Lengd uppsagnarfrests og framkvæmd uppsagnar er mismunandi eftir því hvort viðkomandi er opinber starfmaður (hjá ríki eða sveitarfélögum) eða starfar á almennum vinnumarkaði. Gæta þarf þess hvort um sé að ræða trúnaðarmann eða viðkomandi sé í fæðingar- eða foreldraorlofi en þá gilda aðrar reglur um uppsögn. Greinargóðar upplýsingar um uppsagnir er að finna á vef Bandalags háskólamanna bhm.is

 

 

 

 

Svæði