Fimm stéttarfélög
Þjónustuskrifstofan er sameiginleg skrifstofa fimm aðildarfélaga Bandalags háskólamanna sem öll eru með sína eigin heimasíðu. Félögin eru:
Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, FHSS
Félag íslenskra félagsvísindamanna, FÍF
Fræðagarður, FRG
Stéttarfélag bóksafns- og upplýsingafræðinga, SBU
Stéttarfélag lögfræðinga, SL
Innan þessara stéttarfélaga er fjölbreytt flóra háskólamenntaðs fólks sem starfar hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum markaði. Fullgildir og virkir félagar í stéttarfélögunum 5 sem þjónustuskrifstofan sinnir eru um 4 þúsund.
Stjórn þjónustuskrifstofunnar
Kristmundur Ólafsson fulltrúi FÍF.
Kristjana Mjöll Jónsd. Hjörvar fulltrúi SBU.
Bragi Skúlason, fulltrúi Fræðagarðs.
Friðrik Jónsson, fulltrúi FHSS.
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, fulltrúi SL, formaður