595 5165
Flýtilyklar
Umræðan
Gagnlegar upplýsingar - kjarasamningar við ríkið
Gagnlegar upplýsingar
Reiknivél 1
Í ljósi staðhæfinga sem birtar hafa verið um duldar launahækkanir í samningum fimm BHM félaga við ríkið skal árréttað að engar slíkar hækkanir eru í samkomulaginu. Um hefðbundnar lífskjarahækkanir er að ræða, það er 68.000 krónur á samningstímanum. Auk þess gerir kaupmáttarvernd það að verkum að enginn félagsmaður verður fyrir kaupmáttarrýrnun á samningstíma, ef verðbólguspár ganga eftir.
Í ljósi þeirra kerfisbreytinga sem stytting vinnuvikunnar hefur í för með sér er mikilvægt að tryggja að öll þau laun sem greidd eru fyrir tiltekið starf séu talin fram og metin með réttmætum og eðlilegum hætti sem hluti af starfi en ekki í formi illa skilgreindra viðbótarlauna, svo sem fastrar yfirvinnu. Þetta ber að skoða í þeim tilvikum þar sem það á við. Að auki skiptir máli að launasetningu sé hægt að rökstyðja með skýrum og fullnægjandi hætti. Ef svo er skapast óæskilegir erfiðleikar við samanburð starfa og gerir jafnlaunasetningu jafnverðmætra starfa erfiða. Af þeim sökum eru félögin stolt af bókun 5 í samkomulagi sínu við ríkið.
Jafnframt er tekið fram að þeir fimm launaflokkar sem bætast við töfluna eru hugsaðir til að taka við launþegum sem fyrirsjánlegt er að rúmist ekki innan töflunnar, ekki síst með áframhaldandi launaþróun.
Bókun 5: Á samningstímanum lengist launatafla skv. gr. 1.1.1 í nokkrum skrefum um samtals fimm launaflokka. Sú framkvæmd hefur ekki áhrif á núgildandi forsendur launaröðunar samkvæmt gildandi stofnanasamningum og leiðir ekki til kostnaðarauka. Mælst er til að stofnanir noti aukið rými í launatöflu til þessa að endurhugsa hvort launasetning í launatöflu samræmist inntaki starfsins samhliða endurskoðun á stofnanasamningi. Sérstaklega skal skoða hvort heppilegra sé að greiða mánaðarlaun auk fastrar greiðslu fyrir önnur laun í stað tímamældrar yfirvinnu, skv. gr. 1.1.3.
Reiknivél 1
https://www.stett.is/static/files/Launatoflur/launareiknir-b.html
Reiknivél 2
https://www.stett.is/static/files/Launatoflur/reiknivel2.html
Kynningarefni kjara- og mannauðssýslu ríkisins vegna styttingar vinnuvikunnar
https://www.stett.is/static/files/Launatoflur/fja_stytting-vinnuvikunnar_v7-002-.pdf
Fundur KMR með forstöðumönnum ríkisstofnanna um styttingu vinnuvikunnar
https://www.youtube.com/watch?v=vrciIUGzvoQ
Algengar spurningar og svör
https://www.stett.is/is/moya/page/algengar-spurningar_1
Forsendur lífskjarasamninga ASÍ og SA frá því í vor
https://sa.is/media/26490/lifskjarasamningur-2019-2022.pdf
Minnisblað um breytingar á orlofsrétti
https://www.stett.is/static/files/minnisblad-um-breytingar-a-orlofskafla-skv.-nyjum-kjarasamningi.pdf
Lög um orlof
https://www.althingi.is/lagas/nuna/1987030.html
Álit lögmanns vegna breytinga á ákvæðum kjarasamninga um orlof
https://www.stett.is/static/files/2020/minnisblad-v.-lagalegrar-ovissu-um-orlofkafla-kjs..pdf
Kjarasamningur með vinnuskýringum
https://www.stett.is/static/files/2020/vinnuskjal-samningur-fjarmalaradherra-og-fhss-2020-med-skyringum.pdf
Kaupmáttarvarin samningur - Hagspá greiningardeilda og verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands
Seðlabanki íslands
Hagstofa íslands
ASÍ
Landsbankinn
Arion
Íslandsbanki