Umræðan

Nýr framkvæmdastjóri þjónustuskrifstofu FS

Georg Brynjarsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Þjónustuskrifstofu FS. Skrifstofan er þjónustueining  sem rekin er af fimm aðildarfélögum BHM. Georg hefur störf þann 1. september næstkomandi.

Georg hefur starfað sem hagfræðingur BHM undanfarin sjö ár.

Framkvæmdarstjóri Þjónustuskrifstofu FS


Svæði